20.12.2007 | 09:21
Huckabee v Giuliani
Það er rétt að hann dragi á en enn eru mestar líkur á að Giuliani vinni þetta. Ég treysti þessum markaði betur en skoðanakönnunum.
Huckabee orðinn jafn Giuliani | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.12.2007 | 09:21
Það er rétt að hann dragi á en enn eru mestar líkur á að Giuliani vinni þetta. Ég treysti þessum markaði betur en skoðanakönnunum.
Huckabee orðinn jafn Giuliani | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Athyglisvert! Ég þekki þetta aðeins af (örlítilli) afspurn, en er ekki líklegt að þessi "markaður" fylgi svolítið á eftir skoðanakönnunum? Ef útlitið batnar í skoðanakönnunum hjá einhverjum frambjóðanda, þá fer fólk að leggja meira undir að þeir vinni, ekki satt?
Kristján Magnús Arason, 20.12.2007 kl. 12:28
Þessi markaðir taka auðvitað allar upplýsingar með þ.m.t. skoðanakannanir. Þetta virkar eins og aðrir framvirkir markaðir. Ég held að þessir markaðir séu skilvirkari heldur en skoðanakannanir, það þýðir ekki að þeir séu fullkomnir heldur bara betri en skoðanakannanir einar og sér. Það sem vekur athygli mína er að fjölmiðar vilja oft segja að úrslit séu tvísýn á meðan þessir markaðir gefa oft til kinna að munurinn á milli aðila sé umtalsverður.
Gísli Aðalsteinsson , 20.12.2007 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.