Jón Ásgeir stofnar nýjan stjórnmálaflokk?

 

Kápa bókarinnarÉg var ađ rifja upp í huganum efni bókar sem ég las fyrir nokkrum árum sem er eftir blađamennina Peter Gomez og Marco Travaglio. Ţar lýsa ţeir pólitísku ástandi á Ítalíu eftir "Mani puliti". Í reynd er ţađ eina sem vantar uppá til ţess ađ viđ náum sömu fullkomnun og Ítalirnir í stjórnmálum er ađ Jón Ásgeir stofni stjórnmálaflokk og verđi forsćtisráđherra eins og Berlusconi gerđi. Ţá er ástandiđ hér orđiđ fullkomlega sambćrilegt viđ ţađ sem ţađ er í "il Bell Paese". 

En máliđ er ađ ţví miđur erum viđ farin ađ spila í sömu deild og Ítalía hvađ pólitíkina varđar. 

Ég bjó á Ítalíu á ţessum árum ţegar "Mani puliti" rannsóknin gekk yfir og ég verđ ađ segja ađ heiftin og reiđin í garđ stjórnmálamanna er meiri hér á Íslandi heldur en hún var ţá á Ítalíu.

Afleiđingarnar fyrir stjórnarflokkana á Ítalíu voru ţćr ađ ţeir ţurrkuđust allir út. Ţar af tveir stćrstu stjórnmálaflokkar landsins ţ.e. Sósíalistar og Kristilegir Demokratar.

Ţegar afleiđingarnar af ţví sem er ađ gerast hér á landi hafa loks sokkiđ inn hjá öllum almenningi. Hverjar verđa ţá afleiđingarnar fyrir stjórnmálaflokkana hér á landi?

 

 


mbl.is Stađan verri en af er látiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband