Samræmist takmörkuð ábyrgð fyritækja frjálsum markaði?

Er það sjálfsagt að það eigi að vera hægt að stofna lögaðila sem bera eingöngu takmarkaða ábyrgð á gjörðum sínum? Raunverulegur frjáls markaður gerir ekki ráð fyrir því að að ein manneskja geti skaðað aðra án refsingar. Þar af leiðandi getur markaður þar sem eru til fyrirtæki með takmarkaða ábyrgð ekki kallast frjáls. Takmörkuð ábyrgð fyrirtækja brenglar frjálsa markaði með því að færa hluta af ábyrgð frá fjárfestum yfir á samfélagið í heild.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband