5.8.2008 | 18:35
Impeachment
Ef bandaríska þingið reynir að koma forseta frá völdum með að ákæra hann fyrir að hafa logið til um framhjáhald en sleppir öðrum sem er sagður hafa dregið þjóðina út í stríð með lygum, þá er eitthvað meira en lítið að.
Sakar Hvíta húsið um að falsa tengsl Íraks og 11. september | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú veist um Koenich og hans 30(+?) liða impeachment á búss? Ef ekki, þá er ég ekki hissa, enda hefur massamiðillinn íslenski sem erlendi þagað þunnu hljóði um þennan ágæta þingmann og hans baráttu. Hann er í sama flokki og óbama og hillary, en hefur kosið á allt annan hátt í frelsissviptandi eða stríðsvekjandi atkvæðagreiðslum, nánast eins og hann sé í öðrum flokki.... Enda eru hillary, bama og cain samskonar frambjóðendur, þó þau séu í tveim flokkum, þá eru þau fyrir sama sullið, stríð, helsi og dauða.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.