Nýr kennslu- og rannsóknarsamningur

Það eru fleiri góðar fréttir frá Akureyri í dag. "Nýr kennslu- og rannsóknarsamningur milli skólans og menntamálaráðuneytisins var undirritaður á ársfundi skólans sem haldinn var í dag". Gott mál. Ég vil hins vegar fara að sjá hreyfingu á umræðu um rekstrarform skólans. Ég vil sjá hann fá aukið sjálfstæði og alls ekki að hann verði áfram ríkisstofnun. Það þarf að hafa hlutafélag utan um rekstur skólans til að gera honum auðveldara að keppa við aðra skóla á íslandi og útlöndum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband